01 December 2011

Jólamarkaðir

Hérna í þýskalandi er allt í litlum jólamörkuðum. við Hörður fórum í gær til Leipzig þar sem það var enginn kvöldæfing og skoðuðum jólastemminguna :)

Ótrúlega mikið af fólki og ég þetta litla jólabarn er farin að hlakka ótrúlega til jólanna.

2 comments:

  1. Hæ Hafdís! :-)

    Takk kærlega fyrir sporin ;-) Gaman að geta fylgst núna með ykkur líka! Hafið það sem allra best.

    Bestu kveðjur frá Sundsvall.

    ReplyDelete
  2. Ohhh... hef upplifað jólamarkaðina í Germany og þeir eru ÆÐI!!!

    Smá öfund hér í gangi.

    Kv Ragga

    ReplyDelete