28 November 2011

Aktív

Er alltaf á leiðinni að setja inn fréttir af okkur hérna í þýskalandi en ég held að frítími minn er bara aðeins of mikill.
Allar uppástungur hvernig hægt er að nýta hann vel þegnar.

Annars erum við ótrúlega heppin með vini og fjölskyldu og erum búin að fá heimsókn í hverjum mánuði og nokkrar væntalegar eftir áramót :) svo erum við líka svo heppin að fá að fara heim um jólinn!!

Hafdís

1 comment:

  1. Hæ elskan!

    Ég er búin að pæla mikið í þessu með hvert tíminn manns fer og ég er komin með svarið... Málið er semsagt að skrifa niður á blað allt sem þú vilt gera. Ég veit að þú hefur alveg nóg af hlutum til að gera (sem þig langar til að gera). Fyrst svona grófan markmiðalista með lokatíma (t.d. læra japönsku fyrir nóv 2012) og svo útfrá honum nákvæmari 'verkefnalista'(30 mín á dag, 3x í viku að læra japönsku). Úbúa svo TO DO lista fyrir hvern dag og FYLGJA HONUM!
    Nú þarf ég bara að læra að fara eftir þessu. Málið er bara hjá mér að ég hef ekki nægan frítíma til að setja þessi markmið og verkefni niður á blað! :)
    En gangi þér vel!

    ReplyDelete