Fórum til Berlínar á mánudaginn. Eiginmaðurinn þurfti að fá vinnuskó og það í Berlín! Ég kvartaði ekkert þar sem Berlín er yndisleg borg og sérstaklega þegar hún er að verða komin í jólabúninginn. Iphone myndavélin er samt ekki alveg að meðtaka öll þessi ljós!
No comments:
Post a Comment