23 August 2011



Er búinað hrósa yndiskega Ipad-inum mínum svo mikið áður en ég kom hingað út og held því svo sannarlega áfram þar sem netið virkar bara í honum en ekki tölvunni okkar!!

Annars er nú ekki gaman að blogga á honum greyinu með ekkert lyklaborð..En annars er bara sól og sumar hérna hjá okkur, frekar skritid ad byrja í skolanum herna í þessuvedri og reyna að sitja inni við tölvunaog læra! Annars verður búin til aðstaða herna a svölunum ef veðrið heldur áfram að vera svona gott ;) Ekkert nema ánægja og gleði herna í þýskalandinu.

Annars er mitt næsta verkefni að laga netið svo ég geti bloggað almennilega og finna sundlaug!!

Hafið það gott og bið að heilsa ;*

No comments:

Post a Comment