15 August 2011

NÝTT NÝTT

Þýskaland!
Yndislega land er að taka vel á móti mér. Þórhildur vinkona kom með mér út og fór hún í gær. Við fórum til Berlínar sem er ekkert nema flottar byggingar og flottheit. Við fórum um alla Berlín og skemmtum okkur konunglega. Hérna eru nokkrar myndir af því sem komið er, en ég ætla að vera dugleg að setja hérna inn myndir og smá pósta af því sem er að gerast hjá okkur hérna í Weissenfels.*
 Við á leiðinni út.
 Komnar í dýragarð í lepzig.


 Maxi lover
 Bjór á ítalska staðnum.
 Komnar til Berlínar.

 Under den linden
 Brandenburger Tor þar sem múrinn var.
 Fórum á safn þar sem við lærðum allt um Berlín og múrinn.


Takk fyrir æðislega daga Þórhildur.

 

1 comment:

  1. Elsku besta Hafdís!!! Thumbs up fyrir fyrsta bloggið! Takk fyrir æðislega daga í Weissen og Berlín! Verð að segja að ég saknaði þín svolítið fyrsta daginn heima... ;) Hlakka til að hitta þig í Október - ef ekki í September í París!

    ReplyDelete