Hörður var svakalega sætur í gær og kom með gjöf heim af æfingu. Ég var búin að vera skoða þessi naglasett frá Sensationail en var ekki viss um að klaufinn ég gæti gert þetta sjálf. Hann kom svo færandi hendi með eitt svona sett í gær. Þetta er semsagt naglalakk sem endist í um 2-3 vikur. Ég er ekkert smá ánægð með gjöfina! Ég hef aldrei verið mikið fyrir naglalökk. Þau enda oftar en ekki á höndunum á mér en ekki á nöglunu! Það var samt mjög auðvelt að setja þetta á og neglurnar mínar hafa aldrei verið jafn fínar.
No comments:
Post a Comment