Búin að breyta blogginu örlítið. Nýja slóðin er hhafsteins.com!
Ætla að vera duglegri að setja inn pósta um það sem ég er að gera hverju sinni. Hvort sem það er outfittið, ferðalagið eða bara dagurinn! Hef verið eitthvað feimin við að setja inn í hverju ég er hverju sinni og þess háttar en ætla gefa því séns!
Er búin að bæta við tökkum hérna fyrir neðan þar sem hægt er að segja mér hvort þér finnst bloggið áhugavert, skemmtilegt eða værir til í að fá fleiri svona blogg. Best væri að fá skemmtileg komment!
No comments:
Post a Comment