14 April 2013






Sólin og vonandi sumarið er loksins að koma til okkar! Í Berlín í gær keypti ég þennan fína jakka frá danska merkinu Numph. Ég hef lengi fygst með þessu merki og var að selja það í Gallerí Keflavík og var því virkilega sátt þegar ég sá það í gær. Heim kom líka virkilega sumarleg golla sem ég þarf að mynda betur en finn ekki mynd af henni á netinu. Fyrir þá sem eiga ferð um útlönd þá eru sundfötin einnig komin í H&M og fullt af flottum bikinis. Svo ég er tilbúin í sumarið!

No comments:

Post a Comment