Hörður fékk loksins smá frí í boltanum, svo við ætlum að nýta tækifærið og skottast til Prag! Við komumst aldrei á seinasta tímabili svo um leið og þeir fengu nægilega langt frí þá er það sko nýtt!
Það eru svo margir búnir að mæla með því að fara þangað, og ég er orðin frekar spennt. Við bókuðum hótel vonandi á góðum stað. Það leit allaveganna vel út á myndum. Kem með smá ferðasögu þegar við komum tilbaka.
Prag er æðisleg! Njótið í botn :)
ReplyDelete