21 July 2012




Flottasti afi sem hægt er að eiga varð 90 ára um daginn. Við systkinin gáfum honum tré sem við gróðursettum í garðinum heima hjá mömmu og pabba. 
Á efri myndinni er tréð komið niður og á þeirri neðri erum við systkinin með ömmu og afa.

Mikið þykir mig vænt um þau. Flottari fyrirmyndir er ekki hægt að eiga.




No comments:

Post a Comment