02 June 2012

Frá því við komum heim erum við varla búin að setjast niður!!
Mála íbúðina, taka upp úr 9 töskum og setja saman heimili fyrir sumarið getur tekið á!!
Þar sem ég á ofvirkan föður vorum við heppin með hjálp frá honum. Ómetanlegt.
Svo hefur sólin tekið sig taki og er farin að skína hér alla daga svo ég hef ekki viljað vera inni allan daginn, Bláa lónið og sund heillar mun meira. Ætla að reyna skella inn bloggi frá brúðkaupinu erum líka búin að vera á fullu að undirbúa og erum loksins komin með sal sem rúmar 160 manns!!

Sumarvinnan byrjar svo á mánudaginn þar sem ég mun innrita farþega Icelandair í sumar.

Njótið sumarsins elsku fólk!

No comments:

Post a Comment