Á morgun hefst tískuvikan í Berlín og stendur fram yfir helgi. Ann
vinkona mín, er leikkona í Berlín og bauð okkur að koma með sér í ár. Við ætlum að kíkja í menninguna á fimmtudaginn en þá er Hörður komin í frí fram á mánudag. Woop woop! Mikið hlakka ég til!!
No comments:
Post a Comment